• Verndum það mikilvægasta!

  • Höfuðbönd henta vel fyrir fótbolta, handbolta, körfubolta og fleiri íþróttir
  • Höfuðbandið á ekki að hafa áhrif á stefnu boltans.

  • Spilum örugg!

  • Aura höfuðböndin sitja vel á höfðinu

Verndum það mikilvægasta!

Höfuðbönd henta vel fyrir fótbolta, handbolta, körfubolta og fleiri íþróttir

Höfuðbandið á ekki að hafa áhrif á stefnu boltans.

Spilum örugg!

Aura höfuðböndin sitja vel á höfðinu

Einu sinni voru ekki notaðir hjálmar við hljólreiðar.

Hjálmar voru heldur ekki notaðir við skíðaiðkun.

Í dag eru höfuðhögg í íþróttum í öðru sæti á eftir bílslysum

Áður fyrr voru bílbelti talin óþörf

Aura höfuðböndin eru framleidd úr D30 formúlu.

HHöfuðhögg/höfuðáverkar

Höfuðáverkar eru allt of algengir í íþróttum og enn er lítið talað um hversu alvarlegar afleiðingar það getur haft að lenda í höfuðhöggi.

Margir eru að kaupa höfuðband og hjálm eftir að höfuðhöggið hefur átt sér stað.

Rannsóknir sýna að höfuband getur komið í veg fyrir alvarlega höfuðáverka og heilahristing.

Virgina Tech sýnir hér hvernig höfuðbönd virka þegar höfuð skella saman.