Skilmálar

Skilmálar

Lagerstaða:
Securesport.is reynir eftir bestu getu að tryggja að vörur sem sjást á vefnum séu til á lager. 
Sé vara ekki til fær viðskiptavinur tölvupóst eða símtal þess efnis um leið og úrvinnsla á pöntun hefst. Pöntun er þá endurgreidd eða nýr afhendingartími ákveðinn.

Myndgæði og myndabrengl:
Við reynum að hafa myndir í góðum gæðum svo þú sjáir vöruna eins og hún er. En því miður er ekki alveg hægt að ábyrgjast að litbrigði séu 100% eins og varan sést á þínum tölvuskjá.

Verð:
Öll verð eru uppgefin í íslenskum krónum með virðisauka og birt með fyrirvara um innsláttarvillur.  Verð í netverslun getur breyst án fyrirvara.

Greiðsla og öryggi:
Hægt er að greiða fyrir vörur af www.securesport.is með eftirfarandi hætti: 

  1. Greitt í verslun: Við afhendingu vörunnar.
  2. Kreditkorti: Visa og Mastercard í gegnum örugga greiðslugátt hjá Valitor 
  3. Millifærslu: Upphæð pöntunar millifærð í gegnum banka/heimabanka. 

Merkingar: 
Merktum vörum fæst hvorki skipt né skilað.

Afhending:
Pantanir eru sendar með Íslandspósti innan 1-3 daga eftir að greiðsla pöntunar er staðfest. Undantekningar á þessu ferli eru t.d. ef vara er ekki til eða um forpöntun er að ræða.

Afhendingarmáti/sendingarkostnaður:

  1. Sótt í verslun (0 kr.)  Hægt er að nálgast vörur úr vefverslun á lagerinn okkar, Kjalarland 33 þér að kostnaðarlausu.   Starfsmaður mun tilkynna þér með tölvupósti hvenær þú mátt koma og sækja.
  2. Sent heim. (1.250 kr.)  Vara er send með íslandspósti heim að dyrum.  Ef viðkomandi er ekki heima fer sendingin á næsta pósthús. Athugið að Securesport ber ekki ábyrgð á því ef að heimkeyrsla er ekki í boði í þínu bæjarfélagi. Kynntu þér málið á https://www.postur.is/

Skilaréttur:

Skilaréttur er 14 dagar frá afhendingu. Vörur þurfa að vera í sínu upprunalega ástandi og kvittun þarf að fylgja. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur nema um ranga eða gallaða vöru sé að ræða.

 

Persónuvernd:

Seljandi fer með allar persónuupplýsingar sem hann móttekur sem trúnaðarmál og eru þær eingöngu nýttar í þágu viðskiptanna.   Seljandi fer eftir lögum um persónuvernd eins og þau eru á hverjum tíma.  

Galli:
Ef vara reynist gölluð, bætum við sjálfsögðu úr því með annaðhvort nýrri ógallaðri vöru eða endurgreiðslu.  Galla á nýrri vöru ber að tilkynna eins fljótt og hægt er. Annaðhvort með tölvupósti eða með því að hringja til okkar.

Annað:

Við heitum fullum trúnaði við viðskiptavini okkar og afhendum ekki upplýsingar til þriðja aðila.

Sölustaðir:

Macron Store Reykjavík

Almennar upplýsingar:

Securesport.is
Kjalarland 33 
Sími: 898 9347
Netfang: petradis@gmail.com